MÁLVERK - KONUR / VESTURGÖTU 53
Feb
24
1:00 PM13:00

MÁLVERK - KONUR / VESTURGÖTU 53

  • Úlfar Örn vinnustofa /atelier (map)
  • Google Calendar ICS

Skrýtið hvað tíminn líður. Er ekki langt síðan við höfum sést? Ég hef verið að stilla fram málverkum sem ég hef unnið síðustu misseri. Á Vesturgötunni eru konudagar algengir og þá hafa orðið til bæði stór og smá verk. Allir hjartanlega velkomnir í léttar veitingar á laugardaginn 24. febrúar á milli kl. 14 og 17.

P.s. Fullt hús af konum af öllum stærðum og gerðum. - Hlökkum til að sjá þig.

View Event →
OPENING / Surrounded by souls
Jun
10
3:00 PM15:00

OPENING / Surrounded by souls

Málverkasýning // Sálir í sveitinni
Sýningin opnar laugardaginn 10. júní 2017 kl. 15-17.
Stracta Hótel, Rangárflötum 4, Hellu.
Úlfar Örn sýnir olíumálverk þar sem myndefnið er íslenski hesturinn.

Ég hef lengi stúderað anatómíu en áhugi minn minn beinist líka að sálinni og því sem býr innra með hestinum. Þetta eru stúdíur mínar á huga og sál íslenska hestsins. Hvað eru þeir að hugsa, búandi í þessu harðbýla landi með okkur mönnunum. Segir augað þér eitthvað um það?

Oil paintings by Úlfar Örn // Surrounded by souls
Exhibiton Opening June 10th 2017 15h00 at
Stracta Hotels, Rangárflötum 4, Hellu

Úlfar Örn is a renowned Icelandic artist, known for his paintings of the Icelandic horse. He has held numerous exhibitions both in Iceland and abroad. His paintings adorn walls around the world and are considered to have a quiet and comfortable presence. 

"The eyes are the window of the soul and I have a need to interpret the feelings of horses through their expressive eyes."

STILLUR I, II, III

STILLUR I, II, III

DÖGUN, RÖÐULL, LÝSA, KVIKA

DÖGUN, RÖÐULL, LÝSA, KVIKA

READY FOR EXHIBITION

READY FOR EXHIBITION

KALDI og ÞOKA

KALDI og ÞOKA

View Event →
BLEK / Sýning á teikningum
Aug
20
5:30 PM17:30

BLEK / Sýning á teikningum

Blek / Opnun sýningar á blekteikningum eftir Úlfar Örn. Úlfar sýnir að þessu sinni teikningar sem unnar eru í flæði með bleki og pensli á pappír.

Ink / Opening of an exhibition of ink drawings by Úlfar Örn. This time Úlfar exhibits his drawings of the woman's body drawn in one gesture with brush and ink on paper.

14107707_1823994561167655_5585601531914018403_o.jpg
14115439_1823998937833884_5469509403806697519_o.jpg
14053657_1823998887833889_4196273849930621222_o.jpg
14066222_1823999174500527_7558486708855343996_o.jpg
14124927_1823995351167576_6492027833702373450_o.jpg
View Event →